Icelandic Phrase Page


Icelandic Phrase Page This page was made by Jeff Feeley. It is no longer at it's orginal site, and is reproduced here with Jeff's permission. All the links do not work right now, they may in the future. --the management Use the search facility of your browser to find what you search for. NOTE: If you are using lynx, you must have your communications program set to recognize the LATIN1 character set. ******** PRONUNCIATION ******** Vowels: a (short) as in "man" (british accent) EX: land a (long) as in "father" EX: maður a (followed by "ng" or "nk") like "ou" in "house" EX: banki á like "ou" in "house" EX: láta e (short) as in "met" EX: selja e (long) like "ea" in "bear" EX: bera é like "ye" in "yet" EX: éta i (short) as in "hit" EX: hitta i (long) as in "hit" but lengthened EX: bila i (followed by "ng" or "nk") like "ee" in "seen", but shorter EX: hringja í like "ee" in "seen" EX: líta o (short) as in "not" EX: foss o (long) like "aw" in "saw" EX: sofa ó like "o" in "sole" EX: sól u (short) like "eu" in French "deux" EX: munnur u (long) sounds same as short but lengthened EX: sumar u (followed by "ng" or "nk") like "oo" in "moon", but shorter EX: ungur Å› like "oo" in "moon" EX: sÅ›pa y sounds same as Icelandic "i" or "í" EX: lyfta ż sounds same as Icelandic "i" or "í" EX: sżna ć like "i" in "mile" EX: mćla ö (short) is similar to German "ö" like "ur" in "urgent" but shorter EX: högg ö (long) like "ur" in "urgent" EX: vör au like the vowel in French "feuille", similar to "oy" in "boy" EX: aumur ei like "ay" in "day" EX: heim ey like "ay" in "day" EX: leysa *Note* All Icelandic vowels can be long or short. They are normally pronounced long when followed by 1) a single consonant or 2) the consonant combinations p, t, or k + r, j, or v (i.e. pr, tr etc.). They are normally pronounced short if followed by a double consonant or a consonant combination other than the ones mentioned above. Consonants: b same as in English, but not strongly voiced EX: bað d same as in English, but not strongly voiced EX: dóttir f 1) at beginning of a word is same as in English EX: fara 2) in the middle or at the end of a word like English "v" EX: hafa 3) before "l" or "n" like English "b" EX: gafl, nafn g 1) at beginning of a word as in "good" EX: góður 2) after a vowel, unless followed by "i" or "j", like German g in "sagen" EX: saga, sagði 3) after a vowel and followed by "i" or "j" like "y" in "yet" EX: magi, segja h same as in English EX: ha hv like "qu" in "quick" EX: hvað j like "y" in "yes" EX: já k same as in English EX: kaup kk is preceded by a pre-aspiration EX: ekkert (ehh-kert) kl is also preceded by a pre-aspiration EX: afklćða kn is also preceded by a pre-aspiration EX: aðsókn l same as in English EX: laun ll like "ttl" in "settle" but not with hard "t" sound (like "dl") EX: sćll m same as in English EX: með n same as in English EX: nei nn 1) after "á", "í", "ó", "Å›", "ż", "ć", "au", "ei", or "ey" like "dn" EX: steinn 2) after all other vowels and in the suffixed definate article sounds like "nn" in English EX: finna p same as in English except when before "s", "k", or "t" where it then in combination sounds like "f" EX: skips, dżpka, dżpt pp is preceded by a pre-aspiration EX: sloppur pl is also preceded by a pre-aspiration EX: depla pn is also preceded by a pre-aspiration EX: opna r like in English only trilled EX: far rl like Icelandic "ll" above EX: karl rn like Icelandic "nn" above EX: barn s as in "mouse" EX: mÅ›s t same as in English EX: takk tt is preceded by a pre-aspiration EX: hćtta tl is also preceded by a pre-aspiration EX: betla tn is also preceded by a pre-aspiration EX: batna v same as in English EX: við x same as in English EX: buxur z like "s" in "sun" EX: verzlun þ like "th" in "thin" EX: þunnur ð like "th" in "breathe" is never found at beginning of word EX: staða Accent: The accent of Icelandic words fall in almost all cases on the first syllable. The exceptions are: 1) words that have the negative prefix "ó-" meaning "un-" as in "unwilling." EX: óhreinindi 2) words that have the prefix "all-" meaning "rather" or "very" EX: allfeginn In these two cases, the accent falls equally on the first two syllables or mainly on the second syllable. ******** PHRASES ******** What's new? Hvað er að frétta? nothing remarkable ekkert merkilegt nothing much ekkert mikið How's it going? Hvernig gengur? Do you remember me? Manst þÅ› eftir mér?; Manstu eftir mér? same to you somuleiðis sincerely yours yðar einlćgur Who cares! Hverjum er ekki sama? Cheer up! Hresstu þig við!, *Vertu ekki svona neikvćður! As far as I know. . . Eftir því sem ég best veit. . . By the way. . . *Meðan ég man. . . By all means. . . Endilega. . . Its no use. Þetta er tilgangslaust. What do you think? Hvað heldur þÅ›? She's a babe. Hun er skvísa., skutla., gella. She goes on and on. HÅ›n heldur áfram og áfram. Up until now.. Fram að nÅ›; Hingað til; Fram að þessu.. It is surrounded by.. Það er umlukið; Það er umkringt af; *Í kringum það er.. in front of fyrir framan Just for fun. Bara til skemmtunar. I can't help it. Ég get ekki að því gert. He's nuts. Hann er klikkaður. What's up? Hvað segir þÅ› gott? neat! (as in great!) sniðugt! Consider it done. Skal gert. ; *Því er lokið. My dream came true. Draumar mínir urðu að veruleika. Let's face it. . . *Gerum okkur grein fyrir þessu. . . He's full of shit! *Hann er rugludallur. They died. Þau létust. ; Þau féllu frá. What a shame. Hvílík leiðindi.; Hvílík niðurlćging. ; Hvílík skömm. Keep it to yourself. Segðu engum frá því. Her days are numbered. HÅ›n á stutt eftir. ; HÅ›n er feig. So what's the point? *Hvað varstu svo að reyna að segja? That's beyond me. *Það er fyrir ofan minn skilning. in the nick of time á síðustu sekÅ›ndunum ; á elleftu stundu You should have known better! ÞÅ› ćttir að vita betur! I'm losing my temper! Það er að fjÅ›ka í mig! I'm losing my temper! Ég er að reiðast! Do you get it (understand)? Nćrðu þessu?; Skilur þÅ› þetta? Give me a call. Hafðu samband.; Hringdu í mig. I like her/him. Mér líkar við hana/hann. I love her/him. Ég elska hana/hann. I'm staying put. Ég verð um kyrrt. Go to hell! Farðu til fjandanns! I'm sorry. Fyrirgefðu. Learn it by heart. Lćrðu þetta utanbókar. Let's get together. Hittumst. ; Komum saman. He's driving me nuts! Hann er að gera mig brjálaðan! She's driving me nuts! HÅ›n er að gera mig brjálaðan! It's driving me nuts! Það er að gera mig brjálaðan! Just imagine! Ímyndaðu þér bara! ; Hugsaðu þér! That goes without saying. Þetta er sjálfsagt. She's my pride and joy. HÅ›n er stolt mitt og skemmtan. You hit the jackpot. ÞÅ› hafðir rétt fyrir þér. You hit the jackpot. ÞÅ› vannst stóra vinninginn. What is the exchange rate? Hvert er skiptahlutfallið? How much is the postage? Hvað kostar mikið undir þetta? I haven't a clue. Ég hef ekki minnstu hugmynd. Keep your chin up. *Halltu hökunni hátt. You get on my nerves. ÞÅ› pirrar mig. You get on my nerves. ÞÅ› ferð í taugarnar á mér. (dir. trans) It's a matter of time. Þetta er spurning um tíma. Get lost! Farðu!; Láttu þig hverfa! Get lost! Drullaðu þér í burtu! Let's make the best of it. Gerum það besta Å›r þessu. Let's make the best of it. Gerum bara gott Å›r þessu. Look out! Varaðu þig! It looks bad. Það lítur illa Å›t. Make up your mind. Ákveddu þig. On the other hand. . . Hinsvegar. . . What's the matter with you? Hvað er að þér? We barely made it. Við rétt sluppum. Eat shit and shut up! Éttu skít og þegiðu! How can you say that? Hvernig getur þÅ› sagt það? That's a different case altogether. Það er allt annað mál. That's a different case altogether. Það er allt annar handleggur. Don't judge a book by its cover. Ekki dćma bók af kilinum (kjölur) If I'm not mistaken. . . Ef ég hef ekki rangt fyrir mér. . . Keep in touch! Hafðu samband! Shame on you! Skammastu þín! Just a moment. Augnablik. I'm as happy as can be. Ég er eins ánćgður og ég get orðið. I'm as happy as can be. Ég er í sjöunda himni. I see ég skil I know exactly what you're talking about. Ég veit alveg hvað þÅ› ert að tala um. see you later bless á meðan sleep soundly sofðu vel (one person) sleep soundly sofið vel (two or more people) close enough nćrri lagi bye sjáumst bye all bless allir good night góða nótt I'm going at 11PM to see 1984 Ég fer klukkan 23.00 að sjá 1984 Who in the world are you? Hver í veröldinni ert þÅ›? Do you speak english? Talarðu ensku? I only speak english. Ég tala bara ensku. Nice to meet you. Gleður mig að kynnast þér. See you later. Sjáumst síðar. I know. Ég veit. How old are you? Hvað ertu gamall? (male); gömul? (fem) My name is. . . Ég heiti. . . I don't know. Ég veit ekki. It was nothing. Það var ekkert. What is your name? Hvað heitir þÅ›? How does one say. . . Hvernig segir maður. . . in Icelandic á íslensku Good day. Góðan dag. Good evening. Gott kvöld. Send it to me. Sendu mer það. Is that really true? Er það (virkilega) satt? Where do you come from? Hvaðan komið þér? Where do you come from? Hvaðan kemur þÅ›? (common spoken form) Where are you from? Hvaðan ertu? I am from. . . Ég er frá. . . Could you speak more slowly please? Gćtir þÅ› talað svolítið hćgar? You are very beautiful. ÞÅ› ert mjög falleg. You are very funny. ÞÅ› ert mjög fyndin. Can you help me with. . . Geturðu hjálpað mér með. . . How far away is it? Hversu langt í burtu er það? Show me. Vísið mér. ; Vísaðu. Show them to me. Vísið mér á það. What will it cost? Hversu (mikið) kostar það? How much for that? Hvað kostar þetta? I like that. Þetta líkar mér. I don't like that. Mér líkar þetta ekki. Where is the. . . ? Hvar er. . . ? I am lost. Ég er villtur. There has been an accident. Það hefur orðið slys. Could you help me please? Gćtir þÅ› hjálpað mér? How do I get to. . . Hvernig kemst ég til. . . Where is the hospital? Hvar er sjÅ›krahÅ›sið? Where is a telephone? Hvar er nćsti sími? Where is the bathroom? Hvar er salernið? Where can I exchange money? Hvar get ég skipt peningum? What do you want? Hvað viljið þer? thanks a lot, thanks much takk kćrlega I will stay with you. Ég skal vera hjáyður. I am sick. Ég er veikur. Hi, whats going on? Hallo, hvað er um að vera? Who sent you? Hver sendi yður? Are you ill? Er yður ilt? Are you hungry? Eruð þér hungraðir? Are you cold? Er yður kalt? I am cold. Mér er kalt. I am hot. Mér er heitt. bad weather óveður true sannur keep away from halda sig fjarri, forðast that is to say það er að segja at last loksins help hjálp (noun), hjálpa (verb) go to bed hátta get up, get out of bed fara á fćtur care about kćra sig um did it work? virkaði það? have to go verð að fara Are you finished? Ertu bÅ›inn? doesn't work virkar ekki Is someone there? Er einhver hér? Is everything in good order? Er allt í lagi? How do you do. Komið þér sćlir. ; Komdu sćll. (male); Komdu sćl. (fem) What is your religion? Hverrar trÅ›ar ert þÅ›? Please tell me. Gerið þér svo vel að segja mér. I don't understand. Ég skil ekki. I do not understand you. Ég skil yður ekki. I am grateful. Ég er þakklátur. (male); þakklát. (fem) Yes or no? Já eða nei? What time is it? Hvað er klukkan? What is that? Hvað er þetta? What did you say? Hvað segið þér? Everything is all right. Allt í Lagi. I am reading. Ég er að lesa. I was reading. Ég var að lesa. I have been reading. Ég hef verið að lesa. I had been reading. Ég hafði verið að lesa. I shall probably be reading. Ég mun vera/verða að lesa. I shall be reading. Ég verð að lesa. I am going to sleep. Ég fer að sofa. I went to sleep. Ég fór að sofa. I shall/will (not) go. Ég skal (ekki) fara. You shall/will (not) go. ÞÅ› skalt (ekki) fara. He shall/will (not) go. Hann skal (ekki) fara. Must you go? Þurfið þið (þér) að fara? He told me to go. Hann sagði mér að fara. Where do you live? Hvar áttu heima? When do you celebrate national holidays? Hvenćr heldurðu þjóðhátíðardaga? When will you celebrate? Hvenćr heldurðu upp á það? I wish you a merry Christmas. Ég oska þer gleðilegra jóla. Merry Christmas Gleðileg jól Happy new year Gleðileg nżár Happy and prosperous new year Gott og farsćlt komandi ár When did you go? Hvenćr fórstu? When were you there? Hvenćr varstu þar? What is that supposed to do? Hvað á það að gera? What does that mean? Hvað þżðir það? What did you see? Hvað sástu? Who should I talk to? Við hvern ćtti ég að tala? Why do you ask? Af hverju spyrðu? How does it work? Hvernig virkar það? How do I do that? Hvernig geri ég það? How did you do that? Hvernig gerðirðu þetta? It's all the same to me. Það er allt það sama fyrir mér. Gee, thanks a lot. Váá, takk rosalega. Ah come on. (you must be kidding) Nei, hćttu nÅ› (þÅ› hlżtur að vera að grínast) He's at the top of his class. Hann er efstur í sínum bekk. Cut it out! (stop that) Hćttu þessu! I'm beat. Ég er bÅ›inn. I'm wiped out. Ég er ALVEG bÅ›inn. I'm exhausted. Ég er örmagna. That does me good. Þetta gerir mér gott. The coast is clear. Gatan er greið. It is safe to go on. það er óhćtt að halda áfram. I risked my neck for you! Ég setti mig í hćttu fyrir þig! I put myself in a dangerous situation for you. Ég setti mig í hćttulega aðstöðu fyrir þig. I was just thinking about you. Ég var að hugsa um þig. I was just thinking about you. Ég var rétt í þessu að hugsa um þig. and so on - etc. o.s. frv. - og svo framvegis ******** ADJECTIVES/ADVERBS ******** absurd fjarstćður accidental slysalegur, tilviljunarkenndur accurate nákvćmur active starfsamur, virkur advanced framhalds-, þróaður, nÅ›tímalegur affirmative jákvćður aged aldurhniginn, gamall agile lipur, fimur agrarian landbÅ›naðar-, bćnda- agreeable þćgilegur, geðfelldur alcoholic áfengur, drykkjusjÅ›kur amazing furðulegur angry reiður bad slćmur, vondur beautiful, lovely fallegur, legur (male); fallegar (fem) best bestur bold djarfur, frekur boring leiðinlegur brief stuttur, stuttorður broad breiður, víðáttumikill broken brotinn, slitinn, bilaður bright bjartur cheap, inexpensive ódżr cool (adj) svalur cold (adj) kaldur, kuldalegur comfortable þćgilegur cosy notalegur, þćgilegur courageous hugrakkur cowardly huglaus, ragur crazy brjálaður, sturlaður cruel grimmur, miskunnarlaus curious forvitinn, forvitnilegur cute sćtur, snotur dangerous hćttulegur dark, black dimmur drunk drukkinn dry þurr dumb mállaus first fyrstur furious, mad óður good (adj) góður great mikill high hár holy heilagur hot heitur, bragðsterkur (taste) interesting, full of fun skemmtilegur last siðastur lively líflegur, fjörugur lonely einmana, fáfarinn lost tżndur, vegaviltur loud hávćr, hávaðasamur low lágur married giftur normal eðlilegur, venjulegur obnoxious, repellant óaðlaðandi obvious auðljós, greinilegur polite kurteis, hćverskur, siðfágaður poor fátćkur pregnant ófrísk revolting (adj) viðbjóðslegur rich ríkur, efnaður scenic náttÅ›rufagur, landslags- short stuttur, skammur, lágur (stature) sick sjÅ›kur significant mikilvćgur, marktćkur sincere einlćgur smart velklćddur sober ódrukkinn sour sÅ›r strong sterkur, öflugur stupid heimskur sweet sćtur talented hćfileikaríkur, gáfaður tall hár, stór vexti terrible hrćðilegur, skelfilegur, óskaplegur ugly ljótur wet blautur, votur wild villtur, villi- wonderful furðulegur, dásamlegur ******** USEFUL ******** Cardinals (numbers) Frumtölur number tala, nÅ›mer nothing ekkert 0 nÅ›ll 1 einn 2 tveir 3 þrir 4 fjórir 5 fimm 6 sex 7 sjö 8 átta 9 níu 10 tíu 11 ellefu 12 tólf 13 þrettán 14 fjórtán 15 fimmtán 16 sextán 17 sautján 18 átján 19 nítján 20 tuttugu 21 tuttugu og einn 30 þrjátíu 35 þrjátíu og fimm 36 þrjátíu og sex 40 fjörutíu 50 fimmtíu 60 sextíu 70 sjötíu 80 áttatíu 90 níutíu 100 hundrað 1000 þÅ›sund 1000000 milljón who hver (interrogative), sem (relative) what hvað, það sem (prn); hvaða (adj) where hvar, hvert, þar sem why hvers vegna, af hverju how hvernig, hversu when hvenćr (adv), þegar (conj) next nćstur never aldrei, ekki nokkurn tíma morning morgunn, í morgun (this m.) noon, midday hádegi evening kvöld, í kvöld (this e.) midnight miðnćtti day dagur, sólarhringur week vika time tími, skipti second sekÅ›nda minute mínÅ›ta hour klukkustund, tími today dagurinn í dag, í dag, nÅ› tommorow morgundagur, framtiðin, á morgun tonight kvöld yesterday gćrdagur Sunday Sunnudagur Monday Mánudagur Tuesday þriðjudagur Wednesday Miðvikudagur Thursday Fimmtudagur Friday Föstudagur Saturday Laugardagur month mánuður year ár January janÅ›ar February febrÅ›ar March mars April april May maí June jÅ›ní July jÅ›lí August agÅ›st September september October október November nóvember December desember winter vetur spring vor summer sumar autumn, fall haust red rauður yellow gulur green grćnn blue blár purple purpuralitur, rauðfjólublár north norður east auster west vestur south suður south-east suðaustur south-west suðvestur ******** PEOPLE SOCIETY ******** nationality þjóðerni African AfríkubÅ›i (noun), afrískur (adj) Asian Asíu-, austurálfu-, austrćnn America Ameríka American Ameríkumaður (noun), amerískur (adj) Argentina Argentína Austria Austurríki Australia Ástralía Australian ÁstralíubÅ›i (noun), ástralskur (adj) Belgium Belgía Brazil Brasilía Britain Bretland Canada Kanada Chile Chile Denmark Danmörk Dane dani Danish danska (people), danskur (adj) France Frakkland French (language) franska French (adjective) franskur Finland Finnland German (language) þżska German (adjective) þżskur Germans (plural) þjóðverjar Germany Þżskaland Great Britain Stóra Bretland Greece Grikkland Hong Kong Hong Kong Iceland Ísland Icelander Íslendingur India Indland Indian (from India) Indverji Indian (American) Indiáni Ireland Írland Irish írskur Israel Ísrael Italy Ítalía Korea Kórea Malaysia Malasía Mexico Mexíkó Netherlands, Holland Holland Norway Noregur Portugal PortÅ›gal Singapore Singapore Spain Spánn Spanish (adjective) spánskur Spanish (language) spćnska Sweden Svíþjóð Swede Svíi Switzerland Sviss Thailand Taíland Taiwan Tćvan Turkey Tyrkland Yugoslav (person) JÅ›góslavi Yugoslavia JÅ›góslavía family fjölskylda man maður woman kvenmaður, kona father, daddy faðir, pabbi father and son feðgar father and daughter feðgin sweetheart kćrasti (m), kćrasta (f) mother móðir mother and son mćðgin mother and daughter mćðgur parents foreldrar grandmother amma grandfather afi great-grandmother langamma great-grandfather langafi elder eldri in-laws tengdafólk boy drengur, strákur girl stÅ›lka child barn brother bróðir sister systir brother and sister systkin husband maðurinn wife konan son sonur daughter dóttir relatives frćndfólk friend vinur teenager táningur person persóna people fólk, þjóð language tungumál politics stjórnmál, stjórnmálafrćði war ófriður refugee flóttamaður, landflótta maður soldier hermaður receptionist móttökustarfsmaður soul sál mechanic vélvirki doctor lćknir waiter þjónn craftsman, tradesman, artisan iðnaðarmaður sports, athletics íþróttir ******** LANDSCAPE ******** mountain fjall mountain pass fjallaskarð mountain range fjallgarður glacier (skrið)jökull valley dalur river á river (wide) fljót lake stöðuvatn coast sjávarströnd terrain land, landslag road vegur path gangstígur, braut, leið trail spor, slóð field völlur, akur, svćði, svið, flekkur desert eyðimörk forest skógur land land, jörð landmark landamerki, kennileiti landscape landslag landslide skriða ******** FOOD AND DRINK ******** food fćða, matur meat kjöt bread brauð meal máltið fruit ávöxtur milk mjólk (noun), mjólka (verb) water vatn beer bjór wine vín honey hunang apple epli banana banani, bjÅ›galdin carrot gulrót cherry kirsuber chocolate (noun) sÅ›kkulaði nut hneta (food); ró, brjálćðingur (metal) onion laukur ******** TECHNICAL ******** chemistry efnafrćði mathematics stćrðfrćði physics eðlisfrćði binary code tvítölukerfi data gögn, upplżsingar database gagnasafn computer tölva analog computer myndrćn tölva microcomputer örtölva (computer) programming forritun word processing language ritvinnslumál file þjöl software hugbÅ›naður machinery vélar, vélbÅ›naður machine language vélamál low level language óćðra forritunarmál motor mótor radio Å›tvarp, Å›tvarpstćki (r. set) telephone sími (noun), síma (verb) television sjónvarp, sjónvarpstćki (t. set) queue, line biðöð shortwave stuttbylgja ******** VERBS ******** talk, speak tala dance dans, dansleikur (noun); dansa (verb) write skrifa, rita play leikur (noun), leika (verb) take taka solve leysa Å›r, ráða (gátu) give gefa read lesa teach kenna stop stöðva, stoppa go fara look sjá, líta bring koma með, fćra, flytja listen hlusta walk ganga, labba run hlaupa, renna fly fluga (noun), fljÅ›ga (verb) drive aka, keyra (car); reka (sheep) feed fćða, fóðra (animals) eat borða, éta drink drykkur (noun), drekka (verb) comprehend skilja, fela í sér open opna close loka, enda, ljÅ›ka, byrgja scream, howl orga cause orsaka An excerpt of "Saga Íslands" from Icelandic Grammar Texts Glossary by Stefán Einarsson Þegar Norðmenn fundu Ísland á síðara hluta níundu aldar, komu þeir að óbyggðu landi. Með stofnun Alþingis settu þeir á fót lżðveldi, sem stóð þar til um miðja þrettándu öld. Þá hafði um nokkur ár verið ófriður innanlands meðal höfðingja, og endaði hann með því, að landið gekk Noregskonungi á hönd 1264. Með norsku krÅ›nunni komst landið undir dönsk yfirráð 1380. The above narration was supplied by Auður Valtżsdóttir Gallagher. * INDICATES A LOOSE TRANSLATION If your communications program doesn't "see" the characters on this page accurately, then try Kermit. This page would not have been possible without help from the following people: Emil Þor Emilsson a.k.a. Brainiac on irc. Many Phrases came from Brainiac. Oskar Gunnar Oskarsson a.k.a. OGi on irc. OGi helped with the phrases. Helgi Pall Helgason a.k.a. DrIce on irc. DrIce supplied his voice. DrIce says: "Ég er að leita að matsölustað. Íslenka er furðulegt tungumál." Haukur Hreinsson a.k.a. MordIb on irc. MordIb corrected grammar and typos. Guðmundur J. Helgason a.k.a. akula on irc has a nice Web page about Iceland. Last but not least, credit must go to all of the other friendly people I have met on #iceland (the Icelandic irc channel). Hear more of the Icelandic language. I recommend the book Teach Yourself Icelandic by P.J.T. Glendening NTC Publishing Group ISBN 0-8442-3797-3 I also recommend tapes and instructional material from the following: Icelandic Tape Lessons C/O 5728 McKinnon Street Vancouver, B.C., Canada V5R 4E1 (604)434-9513 These tapes are excellent and cost (when I bought them) $12 (USD) each. There were 2 tapes and some instructional materials. Comments and/or questions are welcome. feeley@astro.ocis.temple.edu Here is a FASTER mirror site of this page. I strongly recommend the mirror site. This machine is often not available.

Wyszukiwarka

Podobne podstrony:
page$
page&
install product page
page36
page 1
page 8
page3
les09 page handling tm
page2
page&7
new page
page 1

więcej podobnych podstron