Przykłady Europass Suplement do Dyplomu IS

background image

E

UROPASS SKÍRTEINISVIÐAUKI

1.

U

PPLÝSINGAR UM NÁMSMANN

Kenninafn

Eiginnafn

1.1

Sveinsdóttir

1.2

Guðrún

Fæðingardagur (dagur/mánuður/ár)

Kennitala námsmanns eða kóði (ef við á)

1.3

08 12 1975

1.4

081275-8899

2.

U

PPLÝSINGAR UM NÁM

Heiti lokaprófs og (ef við á) titils (á móðurmáli)

Aðalnámsgrein til lokaprófs

2.1

BA

2.2

Heiti og staða menntastofnunar sem nám er stundað við

(á móðurmáli)

2.3

Háskóli Íslands, ríkisrekinn háskóli.

Enska


Tungumál sem kennsla/próf fara fram á

Heiti og staða stofnunar (ef ekki sama og í 2.3) sem ber

ábyrgð á náminu (á móðurmáli)

2.5

Enska. Kennslubækur eru á ensku.

2.4

Sama og í 2.3

3.

U

PPLÝSINGAR UM NÁMSSTIG

Námsstig

Skilgreind lengd námsbrautarinnar

3.1

Þrjú ár í grunnnámi á háskólastigi.

3.2

Fullt nám í þrjú námsár.

Aðgangskröfur

3.3

Íslenskt stúdentspróf (eftir fjögur ár í framhaldsskóla) eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

4.

U

PPLÝSINGAR UM INNIHALD NÁMSINS OG NIÐURSTÖÐUR

Tilhögun náms

Námskröfur

4.1

Fullt nám.

4.2

Til BA-prófs er krafist minnst 90 eininga, að
viðbættum heimspekilegum forspjallsvísindum (3
einingar) og teljast 30 einingar á námsári vera fullt
nám. Námskeið á fyrsta ári skiptast í málvísinda- og
bókmenntanámskeið og eru þau öll
skyldunámskeið. Nemendur þurfa að hafa lokið
þeim áður en þeir taka námskeið á öðru eða þriðja
ári. Önnur skyldunámskeið eru Bókmenntafræði og
Breskar bókmenntir II, auk BA-ritgerðar. Önnur
námskeið velja nemendur eftir áhugasviði sínu,
innan skorar, en geta þó fengið heimild til þess að
taka 10 einingar í námskeiðum utan skorar.

background image

Nánari upplýsingar: (t.d. námskeið eða prófhlutar sem lokið er), og einstakar einkunnir /einingar sem er lokið

4.3

Númer

Námskeið

Einingar

Einkunn

Lokið

05.15.50

Ritgerð til BA-prófs í ensku

5,0

8,5

Maí 2006

05.35.00

Heimspekileg forspjallsvísindi

3,0

8,5

Maí 2006

05.16.26

Málstofa: Shakespeare II

2,5

7,5

Des 2005

05.16.38

Hollywood söngleikir

5,0

9,5

Des 2005

05.16.78

Skoskar bókmenntir á 20. öld

5,0

8,5

Des 2005

05.15.56

Bakgrunnur enskrar menningar

2,5

7,5

Maí 2005

05.15.87

Enskar mállýskur

5,0

7,0

Maí 2005

05.16.24

Shakespeare

5,0

8,5

Maí 2005

05.16.49

Kantaraborgarsögur Chaucers

5,0

8,5

Maí 2005

05.15.18

Bókmenntafræði

5,0

7,5

Ágú 2004

05.16.49

Bókmenntir heimstyrjaldar, 1939-1945

5,0

8,5

Ágú 2004

05.15.22

Breskar bókmenntir II

5,0

9,5

Des 2003

05.16.54

Bresk skáldsagnagerð 1900-1950

5,0

8,5

Des 2003

05.60.01

Aðferðir I

5,0

8,0

Des 2003

05.15.11

Ensk málsaga

2,5

8,5

Maí 2003

05.15.12

Ensk málfræði

2,5

8,5

Maí 2003

05.15.13

Ritþjálfun II

2,5

9,0

Maí 2003

05.15.14

Bandarísk menningarsaga

2,5

9,5

Maí 2003

05.15.16

Amerískar bókmenntir I

5,0

8,5

Maí 2003

05.15.01

Almenn málvísindi

2,5

8,0

Des 2002

05.15.02

Hljóðfræði I

2,5

8,5

Des 2002

05.15.03

Ritþjálfun I

2,5

7,5

Des 2002

05.15.04

Bresk menningarsaga

2,5

8,5

Des 2002

05.15.06

Breskar bókmenntir I

5,0

8,5

Des 2002

____

93


BA ritgerð: A Grey, Cloudy Sunset? A Study of Diffusionism in Lewis Grassic Gibbon's Trilogy "A Scots Quair".

Einkunnakerfi og, ef við á, upplýsingar um dreifingu

einkunna

Almenn flokkun árangurs (á móðurmáli)

4.4

Einkunnir eru gefnar í heilum og hálfum tölum á
skalanum 0 til 10. Til að standast próf þarf að ná
einkunninni 5 eða hærra. Aðaleinkunn er vegið
meðaltal allra einkunna til lokaprófs og reiknast
hún með tveimur aukastöfum. Ágætiseinkun er 9.0
- 10, fyrsta einkunn er 7.25 - 8.99, önnur einkunn
er 6.0 - 7.24 og þriðja einkunn er 5.0 - 5.99.

4.5

Fyrsta einkunn: 8,39

5.

U

PPLÝSINGAR UM HLUTVERK NÁMSINS

Aðgangur að frekara námi

Starfsréttindi (ef við á)

5.1

BA-próf með 1. einkunn veitir aðgang að
meistaranámi á háskólastigi.

5.2

Á ekki við.

6.

V

IÐBÓTARUPPLÝSINGAR

Viðbótarupplýsingar

Hvar má leita frekari upplýsinga

6.1

6.2

Vefsíða Háskóla Íslands: http://www.hi.is
Kennslusvið Háskóla Íslands, Suðurgötu, 101
Reykjavík, Ísland. (NARIC/ENIC skrifstofa).

background image

7.

S

TAÐFESTING VIÐAUKANS

Dagsetning

Undirskrift

7.1

24 07 2007

7.2

Óskar Einarsson

Embætti

Opinber stimpill eða innsigli

7.3 Skrifstofustjóri

7.4

8.

U

PPLÝSINGAR UM ÆÐRI MENNTUN Á

Í

SLANDI


Wyszukiwarka

Podobne podstrony:
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu RO
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu GB
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu SI
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu FR
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu PL
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu BE
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu DE
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu ES
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu NL
Przykłady Europass Suplement do Dyplomu PT
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe IS
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe PT
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe SE
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe DK
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe SI
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe BG
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe NL
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe FI
Europass Suplement do Dyplomu Potwierdzającego Kwalifikacje Zawodowe DE

więcej podobnych podstron