Cez tyzden mustra bez piesne

background image

.

background image

.

background image

P: Í nafni Föðurins + og Sonarins og hins Heilaga Anda.

S: Amen.

P: DROTTINN sé með yður

S: Og með þínum anda.

P: BRÆÐUR, viðurkennum syndir vorar, svo að vér séum þess verðugir að hafa um hönd hina helgu

leyndardóma.

S: ÉG játa fyrir almáttugum Guði

og yður, bræður, að ég hef

syndgað mjög

í hugsun, orði, athöfn og

vanrækslu,

mín sök, mín sök, mín mikla sök.

Því bið ég alsæla Maríu, ætíð mey,

alla engla og dýrlinga og yður,

bræður,

að biðja fyrir mér við Guð, Drottin

vorn.

P: ALMÁTTUGUR Guð miskunni oss,

fyrirgefi oss syndir vorar

og leiði oss til eilífs lífs.

S: Amen

background image

P: Drottinn, miskunna þú oss.

S: Drottinn, miskunna þú oss.

P: Kristur, miskunna þú oss.

S: Kristur, miskunna þú oss.

P: Drottinn, miskunna þú oss.

S: Drottinn, miskunna þú oss.

background image

P: Vér skulum biðja....
...um aldir alda.

S: Amen.

Fyrri ritningarlestur.
L: Orð Drottins.

S: Þökk sé Guði.

Guðspjall.
P: Drottinn sé með yður.

S: Og með þínum anda.

P: + Kafli heilags guðspjalls eftir...

S: Dýrð sé þér, Drottinn.

Eftir að guðspjallið hefur verið flutt, segir djákninn eða presturinn:
P: Orð Drottins.

S: Lof sé þér, Kristur.

background image

.

background image

.

background image

.

background image

Altarisþjónusta

P: BLESSAÐUR sért þú, Drottinn, Guð alheimsins,
því að af gæsku þinni höfum vér þegið brauðið,
sem vér færum þér,
ávöxt jarðarinnar og mannlegs erfiðis;
verði það oss brauð lífsins.

S: Blessaður sé Guð um aldir.

P: BLESSAÐUR sért þú, Drottinn, Guð alheimsins,
því að af gæsku þinni höfum vér þegið vínið,
sem vér færum þér,
ávöxt vínviðarins og mannlegs erfiðis;
verði það oss andlegur drykkur.

S: Blessaður sé Guð um aldir.

background image

P: BIÐJIÐ, bræður,
að fórn mín og yðar
verði þóknanleg Guði Föður almáttugum.

S: DROTTINN þiggi fórnina af
höndum þínum,nafni sínu til lofs
og dýrðar, en oss til gagns, og
heilagri Kirkju sinni allri.

P: ...fyrir Krist, Drottin vorn.

S: Amen.

Forgildi.

P: Drottinn sé með yður.

S: Og með þínum anda.

P: Hefjum upp hjörtun.

S: Vér höfum þau hjá Drottni.

P: Færum Drottni, Guði vorum, þakkir.

S: Verðugt er það og rétt.

P: Sannarlega er það verðugt og rétt,…..

background image

S: Heilagur, heilagur, heilagur ert
þú,
Drottinn, Guð hersveitanna.
Himinn og jörð eru full dýrðar
þinnar.
Hósanna í upphæðum.
Blessaður er sá, sem kemur í nafni
Drottins.
Hósanna í upphæðum.

background image

.

background image

P: Boðum leyndardóm trúarinnar.

S: Drottinn, vér boðum dauða
þinn,
og upprisu þína játum vér, þar til
þú kemur.

P: FYRIR hann og með honum og í honum
ber þér, Guði Föður almáttugum
í einingu Heilags Anda,
allur heiður og dýrð
um aldir alda.

S: Amen.

background image

P: Bræður, sameinumst í bænum vorum
og biðjum eins og Drottinn vor
Jesús Kristur bauð oss:

S: FAÐIR vor, þú sem ert á himnum
helgist þitt nafn,
komi þitt ríki,
verði þinn vilji,
svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð,
og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum
skuldunautum,
og eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.

background image

P: FRELSA oss, Drottinn, frá öllu illu,
og gef oss frið um vora daga.
Veit oss af miskunn þinni
að vér séum ávallt laus við synd
og vernda oss frá öllum áhyggjum
í eftirvæntingu vorrar sælu vonar
og opinberunar Frelsara vors Jesú Krists.

S: Því að þitt er ríkið og mátturinn
og dýrðin að
eilífu.

P: DROTTINN, Jesús Kristur, sem sagðir við postula þína:
Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður;
lít þú ekki á syndir vorar,
heldur á trú Kirkju þinnar.
Þóknist þér að varðveita hana í friði og eindrægni
samkvæmt vilja þínum;
þú sem lifir og ríkir um aldir alda.

S: Amen.

Presturinn réttir út hendurnar og leggur síðan saman lófa og segir:
P: Friður Drottins sé ávallt með yður.

S: Og með þínum anda.

P: Berið hvert öðru friðarkveðju.

S: Friður sé með þér.

background image

S: GUÐS lamb, sem ber burt
syndir heimsins, miskunna þú oss.
GUÐS lamb, sem ber burt syndir
heimsins, miskunna þú oss.
GUÐS lamb, sem ber burt syndir
heimsins, veit þú oss frið.

P: SJÁ Guðs lamb,
sjá þann, sem ber burt syndir heimsins.
Sælir eru þeir sem boðnir eru í veislu lambsins.

S: DROTTINN, ég er þess ekki
verður
að meðtaka þig.
Mæl þú aðeins eitt orð,
og þá mun sál mín heil verða.

background image

.

background image

P: Vér skulum biðja....

S: Amen.

P: Drottinn sé með yður.

S: Og með þínum anda.

P.:BLESSI yður almáttugur Guð,
Faðirinn, og Sonurinn + og hinn Heilagi Andi.

S: Amen.

P: Farið í friði.

S: Þökk sé Guði.

background image

.

background image

.


Document Outline


Wyszukiwarka

Podobne podstrony:
bez makijazu www prezentacje org
miesnie szkieletowe glowy, szyji, brzucha i grzbietu bez ilustr
Bez tytułu 1
wykład z cholestazy (bez zdjęć)
tkanki bez animacji
MIKOLOGIA biol geol 2008 wyklad4 bez ilustracji
koordynacja hormonalna czlowieka bez zdjec
wykład dr Steplewska uklad limfatyczny1 bez zdjęć
MOO wyklad 2 ekstrema bez ograniczen
Jak wgrać BIOS bez stacji dyskietek
1 Wypadki komunikacyjne bez zdjec
Instrukcja bez opiekun
BEZ TYTUŁU

więcej podobnych podstron